dcsimg
Image of bird's-eye speedwell
Life » » Plants » » Dicotyledons » » Plantain Family »

Bird's Eye Speedwell

Veronica chamaedrys L.

Völudepla ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Völudepla (fræðiheiti: Veronica chamaedrys) er depla af græðisúruætt. Hún er mjög sjaldgæfur slæðingur á Ísland en vex víða á Norðurlöndum.

Lýsing

Blöð völudeplu eru egglaga, gróftennt um 1,5 til 3 sentímetrar á lengd. Þau sitja gangstætt á hærðum stilknum.

Líkar jurtir

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Völudepla: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Völudepla (fræðiheiti: Veronica chamaedrys) er depla af græðisúruætt. Hún er mjög sjaldgæfur slæðingur á Ísland en vex víða á Norðurlöndum.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS