Litskófarætt, einnig nefnd fjallagrasaætt, (fræðiheiti: Parmeliaceae[1] eða Cetrariaceae[2]) er ætt fléttna. Á Íslandi vaxa um 50 tegundir af litskófarætt af 24 ættkvíslum. Ættin er stór og margbreytileg en flestar tegundirnar eru runnfléttur eða blaðfléttur.[1]
Gró fléttna af litskófarætt eru nánast alltaf glær, sporbaugótt og einhólfa.[1]
Tegundir á Íslandi eru um 50 af 24 ættkvíslum.[1] Nöfn fléttna á þessum lista er tekin frá Herði Kristinssyni[1] nema annað sé tekið fram. Listinn er líkega ekki tæmandi:
Litskófarætt, einnig nefnd fjallagrasaætt, (fræðiheiti: Parmeliaceae eða Cetrariaceae) er ætt fléttna. Á Íslandi vaxa um 50 tegundir af litskófarætt af 24 ættkvíslum. Ættin er stór og margbreytileg en flestar tegundirnar eru runnfléttur eða blaðfléttur.
Gró fléttna af litskófarætt eru nánast alltaf glær, sporbaugótt og einhólfa.