dcsimg
Image of California Redwood
Creatures » » Plants » » Gymnosperms » » Cypress Family »

California Redwood

Sequoia sempervirens (D. Don) Endl.

Strandrauðviður ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Strandrauðviður (eða strandrisafura) (fræðiheiti: Sequoia sempervirens) er barrtré af fenjasýprusætt og er hæsta núlifandi trjátegund heims og eina tegund sinnar ættkvíslar. Strandrauðviður vex á litlu svæði með strönd Kyrrahafs í Oregon og Kaliforníu. Í síðarnefnda ríkinu hafa fundist tré sem eru allt að 112 m á hæð og 2000 ára gömul. Þótt gamla íslenska heitið vísi til furu er tréð ekki af furuætt.

Skyld tegund er fjallarauðviður

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS