dcsimg

Fálkalilja ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fritillaria pontica planta af liljuætt upprunnin af Balkansvæðinu (Grikkland, Albanía, Júgóslavía og Norðvestur Tyrklandi)

Lýsing

Fritillaria pontica er fjölær laukplanta sem verður frá 15 - 45 sm á hæð. Blöðin eru stakstæð, mjólensulaga. Bjöllulaga blómin eru eitt til tvö, lútandi, grágræn með brúnleitari kanti. Blómstrar í maí[1]

Heimildir

  1. Blomsterløg og knolde eftir Lena Månsson, 2000
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Fálkalilja: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fritillaria pontica planta af liljuætt upprunnin af Balkansvæðinu (Grikkland, Albanía, Júgóslavía og Norðvestur Tyrklandi)

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS