Fritillaria taipaiensis er jurt af liljuætt, upprunnin frá Kína, í héröðunum Gansu, Hubei, Shaanxi, og Sichuan.
Fritillaria taipaiensis myndar lauka allt að 20 mm í ummál. Stöngullinn er 100 sm hár. Blómin eru lútandi, gulgræn með dökkfjólubláum blettum.[1][2]
Fritillaria taipaiensis er jurt af liljuætt, upprunnin frá Kína, í héröðunum Gansu, Hubei, Shaanxi, og Sichuan.
Fritillaria taipaiensis myndar lauka allt að 20 mm í ummál. Stöngullinn er 100 sm hár. Blómin eru lútandi, gulgræn með dökkfjólubláum blettum.
áður meðtaldar Fritillaria taipaiensis var. ningxiaensis Y.K.Yang & J.K.Wu - nú nefnd Fritillaria yuzhongensis G.D.Yu & Y.S.Zhou Fritillaria taipaiensis var. yuxiensis Y.K.Yang, Z.Y.Gao & C.S.Zhou - nú nefnd Fritillaria yuzhongensis G.D.Yu & Y.S.Zhou Fritillaria taipaiensis var. zhouquensis S.C.Chen & G.D.Yu - nú nefnd Fritillaria sichuanica S.C.Chen