dcsimg
Image of Long-stalked Pondweed
Creatures » » Plants » » Dicotyledons » » Pondweed Family »

Long Stalked Pondweed

Potamogeton praelongus Wulfen

Langnykra ( Icelandic )

provided by wikipedia IS
 src=
Blóm langnykru

Langnykra (fræðiheiti Potamogeton praelongus) er vatnaplanta af nykruætt. Hún vex í djúpu vatni, oft í djúpum tjörnum eða stórum stöðuvötnum. Langnykra hefur ekki flotblöð. Blöðin eru aflöng 10-20 sm. Blómin eru smá og mörg saman í axi sem er allt að 4 sm að lengd. Fræflar eru fjórir með áföstum grænbrúnum bleðlum. Frævur eru fjórar. Langnykra er lík fjallnykru.[1][2]

Tilvísanir

  1. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 30. september 2019.
  2. „Langnykra (Potamogeton praelongus)“. Náttúrufræðistofnun Íslands . Sótt 30. september 2019.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Langnykra: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS
 src= Blóm langnykru

Langnykra (fræðiheiti Potamogeton praelongus) er vatnaplanta af nykruætt. Hún vex í djúpu vatni, oft í djúpum tjörnum eða stórum stöðuvötnum. Langnykra hefur ekki flotblöð. Blöðin eru aflöng 10-20 sm. Blómin eru smá og mörg saman í axi sem er allt að 4 sm að lengd. Fræflar eru fjórir með áföstum grænbrúnum bleðlum. Frævur eru fjórar. Langnykra er lík fjallnykru.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS