dcsimg

Widdringtonia ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Widdringtonia er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt). Nafnið var aðferð austurríska grasafræðingsins Stephan Endlicher til að heiðra fyrrum sérfræðing í barrskógum á Spáni, Kapt. Samuel Edward Cook eða Widdrington (1787-1856). Þetta eru fjórar tegundir sígrænna runna eða trjáa, allar ættaðar frá suðurhluta Afríku.

Tegundir

Ein tegund er útbreidd í suður Afríku, en hinar hafa takmarkaða útbreiðslu, oft með eða nálægt útbreiddu tegundinni.

Nánustu ættingjar Widdringtonia eru Callitris og Actinostrobus frá Ástralíu.


Tilvísanir og tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Widdringtonia: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Widdringtonia er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt). Nafnið var aðferð austurríska grasafræðingsins Stephan Endlicher til að heiðra fyrrum sérfræðing í barrskógum á Spáni, Kapt. Samuel Edward Cook eða Widdrington (1787-1856). Þetta eru fjórar tegundir sígrænna runna eða trjáa, allar ættaðar frá suðurhluta Afríku.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS