dcsimg

Eskiættkvísl ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Eskiætt (fræðiheiti: Fraxinus) er ættkvísl blómstrandi trjáa af smjörviðarætt (Oleaceae). Hún er með um 45–65 tegundir af meðalstórum til stórum trjám, yfirleitt lauffellandi, þó örfáar tegundir í heittempruðum svæðum eru sígræn. Ættkvíslin er útbreidd um mestalla Evrópu, Asíu og Norður Ameríku.[2][3][4][5][6]

Helstu tegundir

Tegundunum er raðað í deildir eftir phylogenetic analysis.[7][8]

Section Dipetalae
Section Fraxinus
Section Melioides sensu lato
Section Melioides sensu stricto
Section Ornus
Section Pauciflorae
Section Sciadanthus


Tilvísanir

  1. Franz Eugen Köhler, Köhler's Medizinal-Pflanzen
  2. „Fraxinus“. World Checklist of Selected Plant Families. Kew Royal Botanical Gardens. Sótt 16. apríl 2016.
  3. Fraxinus. Altervista Flora Italiana. Sótt 16. apríl 2016.
  4. Fraxinus Linnaeus, Sp. Pl. 2: 1057. 1753“. Flora of China. bls. 273 – gegnum 衿属 qin shu.
  5. Philips, Roger (1979). Trees of North America and Europe: A Guide to Field Identification, Revised and Updated. New York: Random House. ISBN 0-394-50259-0 . Snið:Oclc.
  6. „Genus Fraxinus. US Department of Agriculture. Sótt 21. ágúst 2016.
  7. „Systematics of Fraxinus (Oleaceae) and evolution of dioecy“ (PDF). Sótt 28. ágúst 2016.
  8. Hinsinger, Damien Daniel; Basak, Jolly; Gaudeul, Myriam; Cruaud, Corinne; Bertolino, Paola; Frascaria-Lacoste, Nathalie; Bousquet, Jean (21. nóvember 2013). „The Phylogeny and Biogeographic History of Ashes ( Fraxinus, Oleaceae) Highlight the Roles of Migration and Vicariance in the Diversification of Temperate Trees“. PLOS ONE. 8 (11): e80431. doi:10.1371/journal.pone.0080431. PMC 3837005. PMID 24278282 – gegnum PLoS Journals.
  9. „Species Records of Fraxinus. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 22. febrúar 2010.
  10. Fraxinus L.“. ITIS Standard Reports. Integrated Taxonomic Information System. Sótt 22. febrúar 2010.

Ytri tenglar

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Eskiættkvísl: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Eskiætt (fræðiheiti: Fraxinus) er ættkvísl blómstrandi trjáa af smjörviðarætt (Oleaceae). Hún er með um 45–65 tegundir af meðalstórum til stórum trjám, yfirleitt lauffellandi, þó örfáar tegundir í heittempruðum svæðum eru sígræn. Ættkvíslin er útbreidd um mestalla Evrópu, Asíu og Norður Ameríku.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS