Pinus dabeshanensis, er furutegund sem er einlend í Kína.[2] Sumar heimildir telja þetta vera samnefni við mjúkfuru (Pinus armandii), sem hún líkist mjög.[3]
Náttúruleg útbreiðsla Pinus dabeshanensis er takmörkuð þó hún hafi verið notuð staðbundið í skógrækt; tegundin kemur fyrir í Dabie Mountains í Anhui og Hubei umdæmum á milli 900 og 1400 m. hæð.[4]
En, Ch Icones, Chromosome numbers, Anatomy and morphology. Geog 2 (1999).
Pinus dabeshanensis, er furutegund sem er einlend í Kína. Sumar heimildir telja þetta vera samnefni við mjúkfuru (Pinus armandii), sem hún líkist mjög.
Náttúruleg útbreiðsla Pinus dabeshanensis er takmörkuð þó hún hafi verið notuð staðbundið í skógrækt; tegundin kemur fyrir í Dabie Mountains í Anhui og Hubei umdæmum á milli 900 og 1400 m. hæð.