dcsimg

Salix lucida ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Lensuvíðir (Salix lucida) er víðitegund sem algeng er í norður og vestur Norður-Ameríku. Útbreiðsla er í votlendi og er hæð frá 4-11 metrum. Hann er skyldur hinum evrópska gljávíði. Tegundin barst fyrst til Íslands árið 1985.

Undirtegundir

  • S. l. lucida: Norðaustur-Bandaríkin og mið og austur-Kanada.
  • S. l. lasiandra: Útbreiðsla Í vesturhluta N-Ameríku.
  • S. l. caudata: Svipuð útbreiðsla og lasiandra og af sumum álitin sama tegund.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Salix lucida: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Lensuvíðir (Salix lucida) er víðitegund sem algeng er í norður og vestur Norður-Ameríku. Útbreiðsla er í votlendi og er hæð frá 4-11 metrum. Hann er skyldur hinum evrópska gljávíði. Tegundin barst fyrst til Íslands árið 1985.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS