dcsimg

Calandrinia ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Calandrinia[1] er stór ættkvísl blómstrandi plantna með yfir 100 tegundir. Þetta eru einærar og fjölærar jurtir með litskrúðug blóm. Þær eru frá Ástralíu, vestur Suður-Ameríku, og vestur Norður-Ameríku.[2][3][4][5]

flokkun

Ættkvíslin Calandrinia var stofnuð 1823 af þýska grasafræðingnum Carl Sigismund Kunth.[6][7] Hún var nefnd eftir Jean Louis Calandrini (1703–1758), svissneskum grasafræðingi.[4]

Hún telst nú til Montiaceae.[2] Áður var hún talin til Portulacaceae.[4]

Tegundir

Eftirfarandi tegundir eru viðurkenndar samkvæmt Kews Plants of the World Online:[2]

Tilvísanir

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  2. 2,0 2,1 2,2 Calandrinia Kunth“. Plants of the World Online. Royal Botanical Gardens Kew. Sótt 8. janúar 2019.
  3. Calandrinia. vicflora.rbg.vic.gov.au. VicFlora, Royal Botanic Gardens Victoria. Sótt 11. janúar 2019.
  4. 4,0 4,1 4,2 Kelley, Walter A. (2003). "Calandrinia". In Flora of North America Editorial Committee (ed.). Flora of North America North of Mexico (FNA). 4. New York and Oxford. Retrieved 11 January 2019 – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  5. Elvebakk, Arve; Flores, Ana Rosa; Watson, John Michael (19. mars 2015). „Revisions in the South American Calandrinia caespitosa complex (Montiaceae)“. Phytotaxa. 203 (1): 1. doi:10.11646/phytotaxa.203.1.1.
  6. Kunth in Humb., Bonpl. & Kunth, Nov. Gen. et Sp. vi. 1823. Page 77. Illustration.
  7. Calandrinia Kunth“. ipni.org. International Plant Names Index. Sótt 8. janúar 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Calandrinia: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Calandrinia er stór ættkvísl blómstrandi plantna með yfir 100 tegundir. Þetta eru einærar og fjölærar jurtir með litskrúðug blóm. Þær eru frá Ástralíu, vestur Suður-Ameríku, og vestur Norður-Ameríku.

 src=

Calandrinia affinis

 src=

Calandrinia balonensis

 src=

Calandrinia caespitosa

 src=

Calandrinia stagnensis

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS