Calandrinia[1] er stór ættkvísl blómstrandi plantna með yfir 100 tegundir. Þetta eru einærar og fjölærar jurtir með litskrúðug blóm. Þær eru frá Ástralíu, vestur Suður-Ameríku, og vestur Norður-Ameríku.[2][3][4][5]
Ættkvíslin Calandrinia var stofnuð 1823 af þýska grasafræðingnum Carl Sigismund Kunth.[6][7] Hún var nefnd eftir Jean Louis Calandrini (1703–1758), svissneskum grasafræðingi.[4]
Hún telst nú til Montiaceae.[2] Áður var hún talin til Portulacaceae.[4]
Eftirfarandi tegundir eru viðurkenndar samkvæmt Kews Plants of the World Online:[2]
Calandrinia er stór ættkvísl blómstrandi plantna með yfir 100 tegundir. Þetta eru einærar og fjölærar jurtir með litskrúðug blóm. Þær eru frá Ástralíu, vestur Suður-Ameríku, og vestur Norður-Ameríku.