dcsimg
Image of racomitrium moss
Creatures » » Plants » » Mosses » » Grimmiaceae »

Racomitrium Moss

Racomitrium lanuginosum Bridel 1819

Hraungambri ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Hraungambri, grámosi eða gamburmosi (fræðiheiti Racomitrium lanuginosum) er mosi sem myndar mjúkar, samfelldar breiður. Hann er einn algengasti mosinn í íslenskum hraunum og fyrsti landneminn og myndar breiður í 100 ára gömlum hraunum eða eldri. Á snjóléttum svæðum þá verður hann ráðandi í gróðurfari. Hraungambri vex hægt, aðeins um 5 - 15 mm á ári.[1] Hann vex best þar sem úrkoma er mikil eða mikill raki í lofti og lofthiti frá 8-10 gráðum Celsíus.[1]

Hraungambri vex í endann en deyr jafnframt að neðan. Þótt mosaplantan sé 20 cm löng eru aðeins um fimm cm fremst á sprotanum lifandi. Hraungambri lengist um 1 sm á ári og það eru því um 5 ár frá því sprotahluti verður til þangað til hann hættir starfsemi og deyr. Ef hliðarsprotar hafa myndast verða þeir að nýjum plöntum þegar hlutinn fyrir neðan visnar.

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Magnea Magnúsdóttir (2010). Leiðir til að fjölga mosum, einkum hraungambra (Rancomitrium lanuginosum). BS-verkefni við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Heimildir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Hraungambri: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Hraungambri, grámosi eða gamburmosi (fræðiheiti Racomitrium lanuginosum) er mosi sem myndar mjúkar, samfelldar breiður. Hann er einn algengasti mosinn í íslenskum hraunum og fyrsti landneminn og myndar breiður í 100 ára gömlum hraunum eða eldri. Á snjóléttum svæðum þá verður hann ráðandi í gróðurfari. Hraungambri vex hægt, aðeins um 5 - 15 mm á ári. Hann vex best þar sem úrkoma er mikil eða mikill raki í lofti og lofthiti frá 8-10 gráðum Celsíus.

Hraungambri vex í endann en deyr jafnframt að neðan. Þótt mosaplantan sé 20 cm löng eru aðeins um fimm cm fremst á sprotanum lifandi. Hraungambri lengist um 1 sm á ári og það eru því um 5 ár frá því sprotahluti verður til þangað til hann hættir starfsemi og deyr. Ef hliðarsprotar hafa myndast verða þeir að nýjum plöntum þegar hlutinn fyrir neðan visnar.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS