Allium yongdengense er tegund af laukplöntum ættuð frá Gansu og Qinghai í Kína.[1]
Allium yongdengense er með klasa af grönnum laukum 5 mm í þvermál. Blómstöngullinn er yfirleitt minna en 20 sm langur. Blöðin eru styttri en blómstöngullinn, um 1 mm í þvermál. Blómskipunin er með fá fjólulit blóm.[1][2]
Allium yongdengense er tegund af laukplöntum ættuð frá Gansu og Qinghai í Kína.
Allium yongdengense er með klasa af grönnum laukum 5 mm í þvermál. Blómstöngullinn er yfirleitt minna en 20 sm langur. Blöðin eru styttri en blómstöngullinn, um 1 mm í þvermál. Blómskipunin er með fá fjólulit blóm.