Pinus wangii (kínverska: 毛枝五针松) er tegund af furu ættaðri frá Kína.
Þessi tegund er ættuð frá Yunnan í suður Kína, þar sem hún finnst á tveimur svæðum í Wenshan.[2] Það er óvíst hvort hún finnist í norður Víetnam.[3]
Pinus wangii er ógnað af skógarhöggi.[1] Hún er undir annars stigs verndun í Kína.[4]
Pinus wangii (kínverska: 毛枝五针松) er tegund af furu ættaðri frá Kína.