Rósabálkur er ættbálkur blómplantna af flokki tvíkímblöðunga. Ættbálkurinn dregur nafn sitt af rósaættinni sem er ein af níu ættum ættbálksins.