Populus balsamifera, almennt kölluð balsamösp, [1][2] er norðlægasta harðviðartegundin í Norður Ameríku. Þetta er harðgert, skammlíft en fljótvaxið tré, sem getur þó náð 200 ára aldri.[3] Tegundin er náskyld alaskaösp og tæpast er hægt að sjá mun nema á rekklum tegundanna.
Populus balsamifera, almennt kölluð balsamösp, er norðlægasta harðviðartegundin í Norður Ameríku. Þetta er harðgert, skammlíft en fljótvaxið tré, sem getur þó náð 200 ára aldri. Tegundin er náskyld alaskaösp og tæpast er hægt að sjá mun nema á rekklum tegundanna.