dcsimg

Kambfætlur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Kambfætlur (Theridiidae) er ætt um 2.500 köngulóa, sem nefnast kambfættar því þær hafa kamb á fjórða fætinum sem þær nota til að vefa þrívíða grind sem kallast pallvefur. Ættkvíslir sem tilheyra þessum hóp eru t.d. ekkjuköngulær sem svarta ekkjan tilheyrir.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS