dcsimg

Húsageitungur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Húsageitungur (fræðiheiti: Vespula germanica) er geitungategund sem finnst á norðurhveli jarðar og er upprunnin í Evrópu, Norður-Afríku og tempraða belti Asíu en hefur breiðst út á fleiri stöðum svo sem í Norður-Ameríku, Suður-Ameríku, Argentínu, Chile, Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Talið er að húsageitungur hafi fyrst sest að á Íslandi á 8. áratug 20. aldar[1]

Tilvísanir

  1. Húsageitungur (Vespula germanica) á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Húsageitungur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Húsageitungur (fræðiheiti: Vespula germanica) er geitungategund sem finnst á norðurhveli jarðar og er upprunnin í Evrópu, Norður-Afríku og tempraða belti Asíu en hefur breiðst út á fleiri stöðum svo sem í Norður-Ameríku, Suður-Ameríku, Argentínu, Chile, Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Talið er að húsageitungur hafi fyrst sest að á Íslandi á 8. áratug 20. aldar

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS