dcsimg

Jafnfætlur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Jafnfætlur eða þanglýs (fræðiheiti Isopoda) eru krabbadýr í flokki stórkrabba. Af jafnfætlum eru um fjögur þúsund tegundir.

Útlit

Líkami jafnfætla er ílangur og flatvaxinn og skiptist í höfuð, búk og hala. Búkurinn skiptist í sjö liði og hefur sjö fótapör. Allir fæturnir eru eins og er nafnið jafnfætla dregið af því.

Heimild

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Jafnfætlur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Jafnfætlur eða þanglýs (fræðiheiti Isopoda) eru krabbadýr í flokki stórkrabba. Af jafnfætlum eru um fjögur þúsund tegundir.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS