dcsimg

Villisvín ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Villisvín (Sus scrofa)[3] eða Evrasískt villisvín,[4] er klaufdýr af svínaætt ættað frá mestallri Evrasíu, Norður Afríku, og Stóru-Sundaeyjum. Afskipti manna hafa aukið útbreiðsluna enn frekar, sem hefur gert tegundina eina útbreiddustu spendýrategund heimsins og þar með útbreiddustu svínategundina.[4] Hin mikla útbreiðsla, mikill fjöldi og aðlögunarhæfileiki, þýðir það að þau eru skráð í least concern af IUCN[1] og þau eru ágeng tegund á hluta þess svæðis sem þau hafa verið flutt til. Tegundin kom líklega fram í Suðaustur Asíu um fyrri hluta Pleistósen,[5] og ruddu öðrum tegundum úr vegi þegar þau breiddust út til gamla heimsins.[6]

Síðan 1990, hafa allt að 16 undirtegundir verið viðurkenndar, sem skiptast í fjóra svæðishópa byggt á hæð höfuðkúpu og lengd lacrimal bone.[2]


Heiti eftir aldri

Heiti Aldur Mynd Grislingur 0–10 mánaða Augen zu und schlafen.JPG Grislingur 10–12 mánaða Young Wild Boar (5696463735).jpg Tveggja ára 3–5 ára Jabalí 13. F. FOTO-ARDEIDAS.jpg Sex ára Yfir sjö ára Scavenger feast - Yala December 2010 (1) (cropped).jpg

Flokkun og þróun

 src=
Höfuðkúpa af Sus strozzi (Museo di Storia Naturale di Firenze), Pleistósene svínategund sem varð undir í samkepninni við S. scrofa

MtDNA rannsóknir benda til að villisvín eru upprunnin frá eyjum í Suðaustur Asíu svo sem Indónesíu og Filippseyjum, síðar breiðst út til meginlands Evrasíu og Norður Afríku.[5] Elstu fornleifar tegundarinnar koma frá bæði Evrópu og Asíu, og eru síða snemma á Pleistósen.[7] Við lok Villafranchian, hafði S. scrofa að mestu rutt hinni skyldu S. strozzii úr vegi; stór, hugsanlega mýradveljandi forfaðir nútíma Sus verrucosus, um allt meginland Evrasíu, svo það var einungis á stökum svæðum í Asíu.[6] Nánasti ættingi þess er skeggsvín á Malacca og nágrannaeyjum.[3]

Undirtegundir

Nú (2005)[2] eru 16 undirtegundir viðurkenndar, sem er skift uppí fjóra svæðishópa:

  • Vestræn: Inniheldur S. s. scrofa, S. s. meridionalis, S. s. algira, S. s. attila, S. s. lybicus, og S. s. nigripes. Þessar undirtegundir eru yfirleitt með háa hauskúpu (þó eru lybicus og sumar scrofa með lága hauskúpu), með þykkt þel og (að undanteknum scrofa og attila) lítt þroskaða mön.[8]
  • Indversk: Inniheldur S. s. davidi og S. s. cristatus. Þessar undirtegundir hafa takmarkað eða ekkert þel, með langa mön og áberandi rákir á trýni og munni. S. s. cristatus er með háa hauskúpu og S. s. davidi er með lága hauskúpu.[8]
  • Austræn: Inniheldur S. s. sibiricus, S. s. ussuricus, S. s. leucomystax, S. s. riukiuanus, S. s. taivanus, og S. s. moupinensis. Einkennandi fyrir þessar undirtegundir er hvítleit rák sem nær frá munnvikum til neðri hluta kjálka. Að undanskilinni S. s. ussuricus, þá eru flest með háa höfuðkúpu. Þelið er þykkt, nema hjá S. s. moupinensis, mön að mestu ekki til staðar.[8]
  • Indónesísk: Einvörðungu S. s. vittatus, einkennandi fyrir það er gisið hár, skortur á þeli, löng mön, breið rauðleit rák frá trýni til hliðanna áhálsi.[8] Þetta er fornlegasta gerðin af þessum fjórum hópum, með minnstan heila, frumstæðasta tanngerð og ósérhæfða höfuðkúpugerð.[9]
Undirtegundir Mynd höfundur undirt. Lýsing Útbreiðsla Samnefni MiðEvrópskt villisvín
S. s. scrofa
Einkennis undirtegund Locha(js).jpg Linnaeus, 1758 Meðalstór, dökk til ryðbrún undirtegund með löngum og tiltölulega mjóum lacrimal bone[3] Norður Spánn, norður Ítalía, Frakkland, Þýskaland, Benelúxlönd, Króatía, Belarus, Danmörk, Svíþjóð, Eistland, Lettland, Litháen, Pólland, Tékkland, Slóvakía, Albanía, Grikkland, Rússland anglicus (Reichenbach, 1846), aper (Erxleben, 1777), asiaticus (Sanson, 1878), bavaricus (Reichenbach, 1846), campanogallicus (Reichenbach, 1846), capensis (Reichenbach, 1846), castilianus (Thomas, 1911), celticus (Sanson, 1878), chinensis (Linnaeus, 1758), crispus (Fitzinger, 1858), deliciosus (Reichenbach, 1846), domesticus (Erxleben, 1777), europaeus (Pallas, 1811), fasciatus (von Schreber, 1790), ferox (Moore, 1870), ferus (Gmelin, 1788), gambianus (Gray, 1847), hispidus (von Schreber, 1790), hungaricus (Reichenbach, 1846), ibericus (Sanson, 1878), italicus (Reichenbach, 1846), juticus (Fitzinger, 1858), lusitanicus (Reichenbach, 1846), macrotis (Fitzinger, 1858), monungulus (G. Fischer [von Waldheim], 1814), moravicus (Reichenbach, 1846), nanus (Nehring, 1884), palustris (Rütimeyer, 1862), pliciceps (Gray, 1862), polonicus (Reichenbach, 1846), sardous (Reichenbach, 1846), scropha (Gray, 1827), sennaarensis (Fitzinger, 1858), sennaarensis (Gray, 1868), sennaariensis (Fitzinger, 1860), setosus (Boddaert, 1785), siamensis (von Schreber, 1790), sinensis (Erxleben, 1777), suevicus (Reichenbach, 1846), syrmiensis (Reichenbach, 1846), turcicus (Reichenbach, 1846), variegatus (Reichenbach, 1846), vulgaris (S. D. W., 1836), wittei (Reichenbach, 1846) Norður-Afríkusvín
S. s. algira
Annual report - New York Zoological Society (1920) (Sus scrofa algira).jpg Loche, 1867 Stundum álitið yngra samnefni af S. s. scrofa, en tegundin er minni og með hlutfallsega lengri vígtennur[10] Túnis, Alsír og Marokkó barbarus (Sclater, 1860)

sahariensis (Heim de Balzac, 1937)

Karpatíusvín
S. s. attila
Gemenci erdő malacok1.JPG Thomas, 1912 Stórvaxin undirtegund með löng lacrimal bein og dökkt hár, en samt ljósari en S. s. scrofa[3] Rúmenía, Ungverjaland, Úkraína, Balkanlönd, Kákasus, Suður-Kákasus, Kaspía strönd, Litla-Asía og norður Íran falzfeini (Matschie, 1918) Indlandssvín
S. s. cristatus
Sus scrofa cristatus.jpg Wagner, 1839 Undirtegund með langa mön sem er svart-rákótt ólíkt S. s. davidi,[11] sem er léttbyggðari en S. s. scrofa. Höfuðið er stærra og hvassari ("pointed") en á S. s. scrofa, og eyrun eru smærri og yddari. Ennið er slétt, meðan það er hvolft á S. s. scrofa.[12] Indland, Nepal, Búrma, vestur Taíland og Sri Lanka affinis (Gray, 1847), aipomus (Gray, 1868), aipomus (Hodgson, 1842), bengalensis (Blyth, 1860), indicus (Gray, 1843), isonotus (Gray, 1868), isonotus (Hodgson, 1842), jubatus (Miller, 1906), typicus (Lydekker, 1900), zeylonensis (Blyth, 1851) Miðasíusvín
S. s. davidi
Sus scrofa davidi.jpg Groves, 1981 Smávaxin ljósbrún undirtegund, með langa mön.[11] Pakistan og norðvestur Indland til suðaustur Íran. Japanssvín
S. s. leucomystax
Sus scrofa leucomystax.jpg Temminck, 1842 Smávaxin, næstum manarlaus, gulbrún undirtegund[11] Japan, nema Hokkaido og Ryukyu-eyjar japonica (Nehring, 1885)

nipponicus (Heude, 1899)

Anatólíusvín
S. s. libycus
TAUZoo eman110.JPG Gray, 1868 Smávaxin, ljós og næstum manarlaus undirtegund[11] Transkákasía, Tyrkland, Botnalönd, og fyrrum Júgóslavía lybicus (Groves, 1981)

mediterraneus (Ulmansky, 1911)
reiseri (Bolkay, 1925)

Maremma-svín
S. s. majori
Sus scrofa majoris - Museo Civico di Storia Naturale Giacomo Doria - Genoa, Italy.jpg De Beaux and Festa, 1927 Minni en S. s. scrofa, með hærri og breiðari hauskúpu, hefur síðan 1950 blandast mikið við S. s. scrofa, mikið til vegna þess að þær hafa verið haldnar saman í svínabúum og innflutningi S. s. scrofa til veiða í búsvæðum S. s. majori.[13] Skifting þess frá S. s. scrofa er vafasöm.[14] Maremma (mið Ítalía) Miðjarðarhafssvín
S. s. meriodionalis
Sus scrofa meridionalis - Museo Civico di Storia Naturale Giacomo Doria - Genoa, Italy.jpg Forsyth Major, 1882 Andalúsía, Korsíka og Sardinía baeticus (Thomas, 1912)

sardous (Ströbel, 1882)

Norðurkínverskt-svín
S. s. moupinensis
Recherches pour servir à l'histoire naturelle des mammifères (Pl. 80) (6947132294).jpg Milne-Edwards, 1871 Það er verulega breytilegt, og gæti hugsanlega verið nokkrar undirtegundir.[11] Strandsvæði Kína suður til Víetnam og vestur til Sichuan acrocranius (Heude, 1892), chirodontus (Heude, 1888), chirodonticus (Heude, 1899), collinus (Heude, 1892), curtidens (Heude, 1892), dicrurus (Heude, 1888), flavescens (Heude, 1899), frontosus (Heude, 1892), laticeps (Heude, 1892), leucorhinus (Heude, 1888), melas (Heude, 1892), microdontus (Heude, 1892), oxyodontus (Heude, 1888), paludosus (Heude, 1892), palustris (Heude, 1888), planiceps (Heude, 1892), scrofoides (Heude, 1892), spatharius (Heude, 1892), taininensis (Heude, 1888) Miðasíusvín
S. s. nigripes
Blanford, 1875 Ljósleit undirtegund með svarta fætur, sem þrátt fyrir breytileika í stærð eru yfirleitt nokkuð stórir, "lacrimal bone" og andlitssvæði höfuðkúpunnar eru styttri en á S. s. scrofa og S. s. attila.[3] Mið-Asía, Kazakhstan, austur Tien Shan, vestur Mongólía, Kashgar og hugsanlega Afghanistan og suður Íran Ryukyu-svín
S. s. riukiuanus
Kuroda, 1924 Smávaxin undirtegund[11] Ryukyu-eyjar Baikal-svín
S. s. sibiricus
Staffe, 1922 Minnsta undirtegundin á svæði fyrrum sovétríkjanna, hún er dökk brún, næstum svarthærð og með ljósgráan blett sem nær frá kinnum til eyra. Hauskúpan er ferköntuð og lacrimal beinin stutt.[3] Bajkal, Transbajkalía, norður og norðaustur Mongólía. raddeanus (Adlerberg, 1930) Formósu-svín
S. s. taivanus
2010 07 19400 7206 Wenshan District, Taipei, Zoo, Sus scrofa taivanus, Formosan wild boar, Taiwan (cropped).JPG Swinhoe, 1863 Smávaxin og svartleit undirtegund.[11] Taívan Ussuri-svín
S. s. ussuricus
Heude, 1888 Stærsta undirtegundin, þau eru yfirleitt dökkleit og með hvíta rák frá munnvikum til eyrna. Lacrimal beinin eru stutt, en lengri en á S. s. sibiricus.[3] Austur Kína, Ussuri-flói og Amúr-flói canescens (Heude, 1888), continentalis (Nehring, 1889), coreanus (Heude, 1897), gigas (Heude, 1892), mandchuricus (Heude, 1897), songaricus (Heude, 1897) Rákarsvín
S. s. vittatus
Banded Pig (Sus scrofa vittatus) (8750051577).jpg Boie, 1828 Smávaxin, með stutt trýni og gishærð undirtegund með hvíta rák á trýninu; það gæti verið önnur tegund, og líkist að sumu leyti öðrum tegundum svína í suðaustur Asíu.[11] Frá Vestur Malasíu, og í Indónesíu frá Súmötru og Jövu austur til Kómodóeyju andersoni (Thomas and Wroughton, 1909), jubatulus (Miller, 1906), milleri (Jentink, 1905), pallidiloris (Mees, 1957), peninsularis (Miller, 1906), rhionis (Miller, 1906), typicus (Heude, 1899)
 src=
Hauskúpur villisvíns (til vinstri) og alisvíns (hægri): Ath. mikið styttra andlit þess seinna.[15]



Rándýr

 src=
Tígur að drepa villisvín í Kanha Tiger Reserve





Sjá einnig



Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 Oliver, W. & Leus, K. (2008). Sus scrofa. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2008: e.T41775A10559847. doi:10.2305/IUCN.UK.2008.RLTS.T41775A10559847.en. Sótt 13. janúar 2018. Í gagnagrunninum er stutt skýring hversvegna þessi tegund er ekki í hættu.
  2. 2,0 2,1 2,2 Snið:MSW3 Wozencraft
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 3,5 3,6 Heptner, V. G. ; Nasimovich, A. A. ; Bannikov, A. G. ; Hoffman, R. S. (1988) Mammals of the Soviet Union, Volume I, Washington, D.C. : Smithsonian Institution Libraries and National Science Foundation, pp. 19–82
  4. 4,0 4,1 Oliver, W. L. R. et al. 1993. The Eurasian Wild Pig (Sus scrofa). In Oliver, W. L. R., ed., Pigs, Peccaries, and Hippos – 1993 Status Survey and Conservation Action Plan, 112–121. IUCN/SSC Pigs and Peccaries Specialist Group, ISBN 2-8317-0141-4
  5. 5,0 5,1 Chen, K.; og fleiri (2007). „Genetic Resources, Genome Mapping and Evolutionary Genomics of the Pig (Sus scrofa)“. Int J Biol Sci. 3 (3): 153–165. doi:10.7150/ijbs.3.153.
  6. 6,0 6,1 Kurtén, Björn (1968). Pleistocene mammals of Europe. Weidenfeld and Nicolson. pp. 153–155
  7. Ruvinsky, A. et al. (2011). "Systematics and evolution of the pig". In: Ruvinsky A, Rothschild MF (eds), The Genetics of the Pig. 2nd ed. CAB International, Oxon. pp. 1–13. ISBN 978-1-84593-756-0
  8. 8,0 8,1 8,2 8,3 Groves, C. P. et al. 1993. The Eurasian Suids Sus and Babyrousa. In Oliver, W. L. R., ed., Pigs, Peccaries, and Hippos – 1993 Status Survey and Conservation Action Plan, 107–108. IUCN/SSC Pigs and Peccaries Specialist Group, ISBN 2-8317-0141-4
  9. Hemmer, H. (1990), Domestication: The Decline of Environmental Appreciation, Cambridge University Press, pp. 55–59, ISBN 0-521-34178-7
  10. Kingdon, J. (1997). The Kingdon Guide to African Mammals. p. 329. Academic Press Limited. ISBN 0-12-408355-2
  11. 11,0 11,1 11,2 11,3 11,4 11,5 11,6 11,7 Groves, C. (2008). Current views on the taxonomy and zoogeography of the genus Sus. pp. 15–29 in Albarella, U., Dobney, K, Ervynck, A. & Rowley-Conwy, P. Eds. (2008). Pigs and Humans: 10,000 Years of Interaction. Oxford University Press. ISBN 978-0-19-920704-6
  12. Sterndale, R. A. (1884), Natural history of the Mammalia of India and Ceylon, Calcutta : Thacker, Spink, pp. 415–420
  13. Scheggi 1999, pp. 86–89
  14. Marsan & Mattioli 2013, pp. 14–15
  15. Clutton-Brock, J. (1999), A Natural History of Domesticated Mammals, Cambridge University Press, pp. 91–99, ISBN 0-521-63495-4

Heimildir

  • Cabanau, Laurent (2001). The Hunter's Library: Wild Boar in Europe. Könemann. ISBN 3-8290-5528-5.
  • Marsan, Andrea; Mattioli, Stefano (2013). Il Cinghiale (ítalska). Il Piviere (collana Fauna selvatica. Biologia e gestione). ISBN 978-88-96348-178.
  • Scheggi, Massimo (1999). La bestia nera: Caccia al cinghiale fra mito, storia e attualità (ítalska). Editoriale Olimpia (collana Caccia). ISBN 88-253-7904-8.

Viðbótarlesning

  • Greene, J. (2011), The Golden-Bristled Boar: Last Ferocious Beast of the Forest, University of Virginia Press, ISBN 0-8139-3103-7
  • Marillier, B. (2003), Le sanglier héraldique, Editions Cheminements, ISBN 2844781845

Ytri tenglar


Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Villisvín: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Villisvín (Sus scrofa) eða Evrasískt villisvín, er klaufdýr af svínaætt ættað frá mestallri Evrasíu, Norður Afríku, og Stóru-Sundaeyjum. Afskipti manna hafa aukið útbreiðsluna enn frekar, sem hefur gert tegundina eina útbreiddustu spendýrategund heimsins og þar með útbreiddustu svínategundina. Hin mikla útbreiðsla, mikill fjöldi og aðlögunarhæfileiki, þýðir það að þau eru skráð í least concern af IUCN og þau eru ágeng tegund á hluta þess svæðis sem þau hafa verið flutt til. Tegundin kom líklega fram í Suðaustur Asíu um fyrri hluta Pleistósen, og ruddu öðrum tegundum úr vegi þegar þau breiddust út til gamla heimsins.

Síðan 1990, hafa allt að 16 undirtegundir verið viðurkenndar, sem skiptast í fjóra svæðishópa byggt á hæð höfuðkúpu og lengd lacrimal bone.


license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS