dcsimg

Villiköttur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Villiköttur (fræðiheiti: Felis silvestris) er tegund lítilla rándýra af kattardýraætt. Hann finnst um mest alla Afríku, Evrópu, Suð-vestur og Mið-Asíu, Indlandi, Kína og Mongólíu. Sökum þess hve víða hann lifir er hann flokkaður af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum (IUCN) sem tegund í fullu fjöri. Hins vegar er blendingsræktun við heimilisketti umfangsmikil og hefur átt sér stað um nánast allar undirtegundir villikattarins og fækkar því hreinræktuðum villiköttum nokkuð þessvegna.

Helstu tegundaafbrigði villikatta eru:


Heimildir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Villiköttur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Villiköttur (fræðiheiti: Felis silvestris) er tegund lítilla rándýra af kattardýraætt. Hann finnst um mest alla Afríku, Evrópu, Suð-vestur og Mið-Asíu, Indlandi, Kína og Mongólíu. Sökum þess hve víða hann lifir er hann flokkaður af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum (IUCN) sem tegund í fullu fjöri. Hins vegar er blendingsræktun við heimilisketti umfangsmikil og hefur átt sér stað um nánast allar undirtegundir villikattarins og fækkar því hreinræktuðum villiköttum nokkuð þessvegna.

Helstu tegundaafbrigði villikatta eru:

Evrópski villikötturinn (Felis silvestris silvestris) Afríski villikötturinn (Felis silvestris lybica) Asíski villikötturinn (Felis silvestris ornata) Undirtegund, Heimiliskötturinn (Felis silvestris catus).


license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS